MAN/WO/MAN > Borgarleikhúsið > 2004

Danshöfundar: Ismo-Pekka Heikinheimo and Ólöf Ingólfsdóttir
Tónlist: Hallur Ingólfsson
Leikmynd og búningar: Marja Uusitalo
Lýsing: Jukka Huitila
Förðun: Ásta Hafthórsdóttir
Dansarar: Ismo-Pekka Heikinheimo and Ólöf Ingólfsdóttir

Það þarf allar gerðir í lifandi heimi. Sumir vita ekki, eða er bara alveg sama, hvort þeir eru karlkyns eða kvenkyns. Í ManWoMan er dansað af fögnuði yfir dásamlegri fjölbreytni mannlegrar tilveru. Litríkir búningarnir eru innblásnir af blómstrandi orkídeum og strútum í stuði. ManWoMan hrærir öllu saman í frískandi blöndu, sem borin er fram í takt við frumsamda popptónlist. Það er gott að vera öðruvísi.

TÓNLISTIN: Hér var fjölbreytni og skrýngilegheit í fyrirrúmi. Ekkert eitt leiðandi stef heldur nýtt fyrir hvern hluta dansins. Allt frá fisléttu kæruleysi (walk in the park) út í kraftmikið rokk (GoGoGo!!!).