MÓTLEIKUR > RÚV > 2007

Útvarpsleikrit í 5 þáttum eftir Jón Hall Stefánsson.

Leikstjóri: Guðmundur Ingi Þorvaldsson.

UM VERKIÐ: Ung kona er horfin og við fylgjumst með rannsókn málsins: þrjár manneskjur eru spurðar í þaula um samband þeirra við hina horfnu. Þremenningarnir eru fyrrverandi kærasti, systir hans og mágur. Með harðfylgi tekst að fletta ofan af blekkingum þeirra og lygum og smátt og smátt kemur í ljós hvað gerðist. Enginn af persónunum á þó von á því hvernig fer að lokum.

UM TÓNLISTINA: Tónlistin er að vissu leiti eins og líf fólksins sem verkið fjallar um, en undir niðri er eitthvað óvænt og og óhreint í pokahorninu.

[ T Ó N D Æ M I ]

Mótleikur