HEIMA
ER BEZT > Borgarleikhúsið 2005
Dansverk eftir Ólöfu Ingólfsdóttur flutt á Reykjavík Dance Festival í september 2005. Dansarar: Ólöf
Ingólfsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
og Guðrún. UM VERKIÐ: Þetta dansverk er hugsað fyrir börn. Einföld saga um 3 persónur sem búa nærri hvor annari, árekstra þeirra og vináttu. UM TÓNLISTINA: Í þessu einfalda og skemmtilega verki var létt tónlist með bossanova áhrifum. Ég reyndi þó að fylgja eftir áherslunum í dansinum og framvinda laganna er oft á tíðum skrautleg. |
|||||
[ T Ó N D Æ M I ] |
|||||