FLUGURNAR HVÍSLA > RÚV > 2006

Útvarpsleikrit í 15 þáttum eftir Steen Langstrup í Leikgerð Bjarna Jónssonar,Leikstýrt af Guðmundi Inga Þorvaldssyni og Hjálmari Hjálmarssyni.

Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson.

UM VERKIÐ: Hitabylgja og flugnafaraldur herjar á Kaupmannahöfn. Dularfull morð eru framin og brátt kemur í ljós að tengsl eru á milli þeirra þó aðferðin sé alltaf öðruvísi. Eftir því sem slóðin er rakin verður ljósara að eitthvert djöfullegt afl er að verki sem tengist hitanum og flugunum.

UM TÓNLISTINA: Fyrir þetta verk þurfti djöfullega og drungalega tónlist sem gæti runnið saman við flugnagerið og skapað magnaða og óþægilega stemmningu.

[ T Ó N D Æ M I ]

Flugurnar Hvísla