RITSKOÐARINN
> Sokkabandið > 2006
Leikrit eftir Anthony Neilson flutt í sjómynjasafninu í Reykjavík í Júní 2006 Leikstjóri:
Jón Páll Eyjólfsson UM
VERKIÐ: Er klám list? Er hægt að blanda saman kynlífi og ást í heimi þar sem líkaminn er söluvara og lifir ástin það af? Hvað þarf til að komast af í slíkum heimi? Og hvað þarf til að vera á skjön? Við erum öll manneskjur með eðlilegar þrár og langanir, en þegar búið er að afvegaleiða þessar eðlilegu tilfinningar, hvert fara þær þá? Ritskoðarinn (Censor) er áleitið og kraftmikið verk sem fjallar um tabúin í okkar samfélagi og hvernig nútímamaðurinn kemst af í samfélagi sem upphefur tækifærissiðgæði. Sýningin er stranglega bönnuð börnum. UM TÓNLISTINA: Verkið minnti mjög á svona Film noir fíling og við ákváðum að hafa tónlistina í myrkum jazz/funk stíl og vísa þannig í bæði í film noir og klám. |
|||||
[ T Ó N D Æ M I ] |
|||||